Nokia N96 - Aðalskjár

background image

Aðalskjár

Ýttu á

, veldu

Forrit

>

Miðlar

>

Gallerí

og svo

úr eftirfarandi:

Myndir

— til að skoða myndir og myndskeið

í Myndum.

Sjá „Um Myndir“, bls. 76.

Myndskeið

— til að skoða myndskeið í

Kvikmyndabanka

Lög

— til að opna

Tónlistarsp.

.

Sjá

„Tónlistarspilari“, bls. 52.

Hljóðskrár

— til að hlusta á hljóðskrá.

Straumtenglar

— til að skoða og opna

straumspilunartengla.

Kynningar

— til að skoða kynningar.

Hægt er að skoða og opna möppur, sem og afrita

hluti og flytja þá í möppur. Einnig er hægt að búa til

albúm og afrita hluti og setja þá í albúmin.

Sjá

„Albúm“, bls. 78.

Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann.

Myndskeið, RAM-skrár og straumspilunartenglar

eru opnaðir og spilaðir í Kvikmyndabanka og

tónlistar- og hljóðskrár í Tónlistarspilara.