![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is089.png)
Samstilling skráa
Hægt er að samstilla skrár í tækinu við skrár sem eru
í heimatækjunum. Gættu þess að tækið sé á
sendisvæði þráðlausa staðarnetsins og að
heimanetið hafi verið stillt.
Til að stilla á heimasamstillingu ýtirðu á
, velur
Verkfæri
>
Tenging
>
Heimakerfi
>
Efnissamstilling
og fylgir leiðsagnarforritinu til
enda.
Til að keyra leiðsagnarforritið seinna skaltu velja
Valkostir
>
Keyra leiðsögn
á aðalskjá
heimasamstillingar.
Til að samstilla efni í tækinu handvirkt við efni í
heimatækjunum skaltu velja
Samstilla núna
.