Nokia N96 - Mikilvægar öryggisupplýsingar

background image

öryggisupplýsingar

Þegar þú stillir þráðlaust staðarnet í heimahúsi

skaltu kveikja á dulkóðuninni í

aðgangsstaðatækinu og svo í hinum tækjunum sem

eru tengd við það. Nánari upplýsingar er að finna í

fylgiskjölum tækjanna. Halda skal öllum númerum

leyndum og geyma þau á öruggum stað fjarri

tækjunum.
Hægt er að skoða og breyta stillingum

netaðgangsstaðarins fyrir þráðlausa staðarnetið í

tækinu.

Sjá „Aðgangsstaðir“, bls. 170.

Ef þú notar sértæka stillingu til að búa til heimanet

með samhæfu tæki skaltu nota eina af

dulkóðunaraðferðunum í

Öryggi þráðl.

staðarnets

þegar þú stillir netaðgangsstaðinn.

Sjá

„Tengistillingar“, bls. 169.

Þetta minnkar líkurnar

á að óviðkomandi komist inn á kerfið.
Tækið lætur þig vita ef annað tæki reynir að tengjast

við það og heimanetið. Ekki samþykkja beiðnir um

tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki.
Ef þú notar þráðlaust staðarnet á netkerfi án

dulkóðunar skaltu slökkva á samnýtingu skráa með

öðrum tækjum, eða velja að samnýta ekki

einkaskrár.

Sjá „Stillingar fyrir

heimakerfi“, bls. 86.