Nokia N96 - Skrár skoðaðar og samnýttar

background image

skaltu gera eftirfarandi:

87

Heimanet

background image

1.

Veldu mynd eða myndskeið í Myndum, eða

hljóðskrá í galleríinu, og

Valkostir

>

Sýna á

heimaneti

.

2.

Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í.

Myndir sjást bæði í tækinu þínu og í hinu tækinu

á meðan hreyfimyndir og hljóðskrár eru aðeins

spilaðar í hinu tækinu.

3.

Lokað er fyrir samnýtingu með því að velja

Valkostir

>

Stöðva sýningu

.

Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki

Til að sýna skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem

er tengt við heimakerfi og sýna þær í tækinu þínu,

eða t.d. í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera

eftirfarandi:

1.

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

Heimakerfi

>

Vafra á heiman.

. Tækið þitt

leitar að samhæfum tækjum. Nöfn tækjanna

birtast á skjánum.

2.

Veldu tæki af listanum.

3.

Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það

hvaða skráargerðir er hægt að velja fer eftir hinu

tækinu.
Til að leita að skrá út frá öðrum leitarskilyrðum

velurðu

Valkostir

>

Leita

. Hægt er að flokka

þær skrár sem finnast með því að velja

Valkostir

>

Raða eftir

.

4.

Veldu skrána eða möppuna sem þú vilt skoða.

5.

Ýttu á skruntakkann og veldu

Spila

eða

Sýna

og

Í tæki

eða

Um heimanet

.

6.

Veldu tækið sem þú vilt sýna skrána í.

Þegar myndskeið eða hljóðskrá er spiluð er

hljóðstyrkurinn valinn með því að fletta til vinstri

eða hægri.
Lokað er fyrir samnýtingu skráar með því að velja

Til baka

eða

Stöðva

(í boði þegar myndskeið og

tónlist eru spiluð).

Ábending: Hægt er að prenta myndir sem

vistaðar eru í Myndum um heimanet með

samhæfum UPnP-prentara.

Sjá

„Myndprentun“, bls. 80.

Ekki þarf að vera

kveikt á samnýtingu efnis.