
Leiðbeiningar fylgja -
Hjálpartexti í tæki
Leiðbeiningar í tækinu lýsa hvernig á að nota það.
Þegar forrit er opið skaltu velja
Valkostir
>
Hjálp
til að skoða hjálpartexta sem tengist því sem uppi
er á skjánum. Til að opna hjálpartextann á
aðalvalmyndinni skaltu velja
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Hjálp
og viðkomandi forrit.
Í lok hvers hjálpartexta eru tenglar að svipuðu efni.
Hægt er að breyta leturstærðinni til að auðveldara
sé að lesa leiðbeiningarnar. Ef smellt er á
undirstrikað orð birtist stutt útskýring. Í
hjálpartextanum eru eftirfarandi vísar notaðir:
sýnir tengil að svipuðu efni. sýnir tengil að
forritinu sem fjallað er um. Hægt er að skipta á milli
opins forrits og hjálpartexta þess með því að halda
inni
takkanum eða velja tengilinn að forritinu
( ).
Ábending: Til að setja Hjálpina á
aðalvalmyndina skaltu velja
Verkfæri
>
Hjálparforrit
, auðkenna
Hjálp
og velja
Valkostir
>
Færa í möppu
og
aðalvalmyndina.