Nokia N96 - Lykilorð

background image

Lykilorð

Hafðu samband við þjónustuveituna þína ef þú

gleymir einhverjum af þessum aðgangsnúmerum.

PIN-númer (Personal identification

number) — Númerið hindrar að SIM-kortið sé

notað í leyfisleysi. PIN-númerið (4 til 8 tölustafir)

fylgir yfirleitt með SIM-kortinu. Þegar PIN-

númerið er slegið rangt inn þrisvar sinnum er

númerinu lokað og þá þarf að slá inn PUK-

númerið til að opna það.

UPIN-númer — Númerið kann að fylgja með

USIM-kortinu. USIM-kortið er endurbætt gerð

SIM-korts til að nota í UMTS-farsímum.

PIN2-númer — Númerið (4 til 8 tölustafir) fylgir

sumum SIM-kortum og er nauðsynlegt til að geta

notað suma valkosti tækisins.

Læsingarkóði (einnig kallaður

öryggisnúmer) — Læsingarnúmerið hindrar að

tækið sé notað í leyfisleysi. Hægt er að búa til og

breyta númerinu og láta tækið biðja um

númerið. Haltu nýja númerinu leyndu og á

öruggum stað fjarri tækinu. Ef þú gleymir

númerinu og tækið er læst þarftu að leita til

þjónustuaðila og e.t.v. greiða viðbótargjald.

Nánari upplýsingar færðu hjá Nokia Care

þjónustuveitu eða söluaðilanum.

PUK-númer (personal unblocking key) og PUK2-

númer — Þetta númer (8 tölustafir) er

nauðsynlegt til að breyta PIN-númeri eða PIN2-

23

Hj

álp

background image

númeri sem hefur verið lokað. Ef númerin fylgja

ekki með SIM-kortinu skaltu hafa samband við

símafyrirtækið sem lét þig fá SIM-kortið.

UPUK-númer — Þetta númer (8 tölustafir) er

nauðsynlegt til að breyta lokuðu UPIN-númeri. Ef

númerið fylgir ekki með USIM-kortinu skaltu hafa

samband við símafyrirtækið sem lét þig fá USIM-

kortið.