Nokia N96 - Valkostir meðan á myndsímtali stendur

background image

koma á myndsímtali.

Bíð eftir hreyfimynd

birtist. Ef ekki tekst að koma á tengingu (t.d. ef

símkerfið styður ekki myndsímtöl eða

móttökutækið er ekki samhæft), er spurt hvort

þú viljir hringja venjulegt símtal eða senda

textaskilaboð eða margmiðlunarboð í staðinn.

Myndsímtal er í gangi þegar þú getur séð tvær

hreyfimyndir og heyrt hljóð úr hátalaranum.

Viðmælandinn getur hafnað myndsendingu

( ) og þá heyrir þú aðeins í honum og sérð

kannski kyrrmynd eða gráan bakgrunn.

3.

Lagt er á viðmælanda með því að ýta á

hættatakkann.

Valkostir meðan á

myndsímtali stendur

Til að skipta milli hreyfimyndar og hljóðs skaltu

velja

Valkostir

>

Virkja

eða

Óvirkja

og svo

valkostinn.
Til að nota aðalmyndvélina til að senda hreyfimynd

velurðu

Valkostir

>

Nota aðalmyndavél

. Til að

skipta aftur í yfir í fremri myndavélina velurðu

Valkostir

>

Nota myndavél 2

.

Þegar taka á ramma af myndskeiðinu sem verið er

að senda skaltu velja

Valkostir

>

Senda

tækifærismynd

. Hlé er gert á sendingunni og

viðtakandinn sér rammann. Ramminn er ekki

vistaður. Ýttu á

Hætta við

til að halda áfram að

senda myndskeiðið.
Til að auka eða minnka aðdrátt myndar skaltu velja

Valkostir

>

Aðdráttur

.

142

Hr

ingt úr tækinu

background image

Til að beina hljóðinu í samhæft Bluetooth-höfuðtól

sem tengt er við tækið velurðu

Valkostir

>

Virkja

höfuðtól

. Til að beina hljóðinu aftur í hátalara

tækisins velurðu

Valkostir

>

Virkja símtól

.

Til að breyta gæðum myndskeiðisins skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir myndsímtala

.

Venjuleg

gæði

er rammahraði10 rammar á sekúndu (fps). Ef

Skýrari mynd

er notað minnkar rammahraði svo

að hægt sé að skoða ýmis smáatriði. Notaðu

Mýkri

hreyfingar

til að hreyfa mynd sem krefst meiri

rammahraða.
Meðan myndsímtal fer fram er hljóðstyrkurinn

stilltur með hljóðstyrkstakkanum á hlið tækisins.