![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is103.png)
Straumspilun efnis
Margar þjónustuveitur fara fram á að
internetaðgangsstaður (IAP) sé notaður sem
sjálfgefinn aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur
leyfa notkun WAP-aðgangsstaða.
Í RealPlayer er aðeins hægt að opna vefföng sem
byrja á rtsp://. En RealPlayer mun spila .ram-skrá ef
þú opnar HTTP-tengil sem tengist henni í vafranum.
Til að straumspila efni (sérþjónusta) skaltu velja
straumspilunartengil sem er vistaður í möppunni
Straumtenglar
í RealPlayer eða Myndum. Einnig er
hægt að fá straumspilunartengil sendan í texta- eða
103
Mappa h
ljó
ð- og myn
dsk
ráa
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is104.png)
margmiðlunarskilaboðum, eða opna tengil á
vefsíðu. Áður en straumspilun hefst tengist tækið
þitt við síðuna og byrjar að hlaða efninu. Efnið er
ekki vistað í tækinu.