![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is151.png)
Quicksheet
Með Quicksheet er hægt að skoða Microsoft Excel-
skjöl í tækinu.
Quicksheet styður skoðun töfluskráa sem eru
vistaðar á.xls-sniði og búnar til í Microsoft Excel 97,
2000, XP eða 2003. Ekki eru öll skráarsnið eða
afbrigði skráarsniða studd.
Til að uppfæra í útgáfu af Quicksheet sem styður
ritfærslu velurðu
Valkostir
>
Uppfærslur &
endurnýj.
þegar skrá er opin. Greiða verður fyrir
uppfærsluna.
151
Mappan Office