Umreiknari
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Office
>
Umreiknari
.
Með umreiknara er hægt að umreikna mælieiningar
frá einni einingu til annarrar.
Nákvæmni umreiknarans er takmörkuð og skekkjur
geta orðið við námundun.
1.
Í reitnum Gerð skaltu velja mælieininguna sem
þú vilt nota.
152
Mappan Office
2.
Veldu gildið sem þú vilt umreikna úr í fyrri
einingarreitnum.
3.
Í næsta einingarreit skaltu velja gildið sem þú
vilt umreikna í.
4.
Sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna í fyrri
upphæðarreitinn. Hinn upphæðarreiturinn
breytist sjálfkrafa og sýnir umreiknaða gildið.
Gjaldmiðill umreiknaður
Veldu
Gerð
>
Gjaldmiðill
. Áður en hægt er að
umreikna gjaldmiðil þarf að velja grunngjaldmiðil
og gengi. Sjálfgefni grunngjaldmiðillinn er
Heima
.
Gengi grunngjaldmiðilsins er alltaf 1.
1.
Veldu
Valkostir
>
Gengisskráning
.
2.
Sjálfgefna heitið á gjaldmiðlunum er
Erlendur
.
Til að gefa gjaldmiðli nýtt heiti velurðu
Valkostir
>
Breyta heiti gjaldmiðils
.
3.
Settu inn gengi gjaldmiðlanna og ýttu á
Lokið
.
4.
Í næsta Unit-reit skaltu velja þann gjaldmiðil
sem þú vilt umreikna í.
5.
Sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna í fyrri
upphæðarreitinn. Hinn upphæðarreiturinn
breytist sjálfkrafa og sýnir umreiknaða gildið.
Til að breyta grunngjaldmiðlinum skaltu velja
Valkostir
>
Gengisskráning
, síðan gjaldmiðil og
Valkostir
>
Nota sem grunngjaldm.
.
Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að velja nýtt
gengi þar sem allar fyrri gengistölur eru núllstilltar.