![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is068.png)
Upplýsingar um staðsetningu
Hægt er að bæta upplýsingum um hvar mynd er
tekin sjálfkrafa við aðrar upplýsingar um hana. Í
forritinu Myndir er þá til dæmis hægt að sjá hvar
tiltekin mynd var tekin.
Til að setja inn upplýsingar um tökustað allra
mynda velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Skrá
staðsetningu
>
Kveikt
í Myndavél.
Vísar sem sýna staðsetningu neðst á skjánum:
●
— Upplýsingar um staðsetningu eru ekki
tiltækar. GPS er áfram virkt í bakgrunninum í
nokkrar mínútur. Ef gervihnattartenging næst og
vísirinn breytist í á þessum mínútum eru allar
myndirnar og hreyfimyndirnar sem þá eru teknar
merktar samkvæmt upplýsingum um GPS-
staðsetningu.
●
— Upplýsingar um staðsetningu eru tiltækar.
Upplýsingum um staðsetningu er bætt við aðrar
skráarupplýsingar.
Sjá „Stillingar fyrir kyrrmyndir“, bls. 73.
Skrár með upplýsingum um staðsetningu eru
auðkenndar með í myndaforritinu.