![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is077.png)
Að skoða eða breyta
upplýsingum um skrá
Til að skoða og breyta eiginleikum mynda eða
myndskeiða velurðu
Valkostir
>
Upplýsingar
>
Skoða og breyta
og úr eftirfarandi:
●
Merki
— Inniheldur merki sem eru í notkun.
Veldu
Bæta
til að bæta fleiri merkjum við skrána.
Sjá „Merki“, bls. 78.
●
Lýsing
— Veldu reitinn til að setja inn lýsingu á
skránni.
●
Staðsetning
— Þessi reitur birtir GPS-
staðsetningu, ef slíkar upplýsingar eru tiltækar.
●
Heiti
— Í þessum reit er smámynd af skránni og
heiti hennar. Til að breyta heitinu skaltu velja
reitinn.
●
Albúm
— Sýnir í hvaða albúmum skráin er
staðsett.
●
Upplausn
— Sýnir stærð myndarinnar í
punktum.
●
Lengd
— Sýnir lengd hreyfimyndarinnar.
●
Notk.réttindi
— Veldu
Sýna
til að sjá stafræn
réttindi sem gilda um þessa skrá.
Sjá
„Leyfi“, bls. 104.