
Merki
Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Í
Merkjastjóra er hægt að búa til og eyða merkjum.
Merkjastjóri sýnir merki sem eru í notkun og fjölda
hluta sem tengjast hverju merki.
Til að opna Merkjastjóra skaltu velja mynd eða
myndskeið og síðan
Valkostir
>
Upplýsingar
>
Merkjastjóri
.
Hægt er að búa til merki með því að velja
Valkostir
>
Nýtt merki
.
Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja
Valkostir
>
Mest notuðu
.
Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja
Valkostir
>
Stafrófsröð
.
Til að sjá merkin sem þú hefur búið til skaltu velja
Merki
á aðalskjá Mynda. Stærðin á heiti merkisins
78
Myndir

samsvarar þeim fjölda hluta sem merkið tengist.
Veldu merki til að sjá allar myndirnar sem tengjast
því.
Til að tengja merki við mynd skaltu velja myndina
og síðan
Valkostir
>
Bæta við merkjum
.
Til að aftengja mynd frá merki skaltu opna merkið
og velja
Valkostir
>
Fjarlægja af merki
.