![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is078.png)
Merki
Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Í
Merkjastjóra er hægt að búa til og eyða merkjum.
Merkjastjóri sýnir merki sem eru í notkun og fjölda
hluta sem tengjast hverju merki.
Til að opna Merkjastjóra skaltu velja mynd eða
myndskeið og síðan
Valkostir
>
Upplýsingar
>
Merkjastjóri
.
Hægt er að búa til merki með því að velja
Valkostir
>
Nýtt merki
.
Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja
Valkostir
>
Mest notuðu
.
Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja
Valkostir
>
Stafrófsröð
.
Til að sjá merkin sem þú hefur búið til skaltu velja
Merki
á aðalskjá Mynda. Stærðin á heiti merkisins
78
Myndir
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is079.png)
samsvarar þeim fjölda hluta sem merkið tengist.
Veldu merki til að sjá allar myndirnar sem tengjast
því.
Til að tengja merki við mynd skaltu velja myndina
og síðan
Valkostir
>
Bæta við merkjum
.
Til að aftengja mynd frá merki skaltu opna merkið
og velja
Valkostir
>
Fjarlægja af merki
.