![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is076.png)
Myndir og myndskeið
skoðuð
Ýttu á
, veldu
Myndir
og eitt eftirfarandi atriða:
●
Allar
— Skoða allar myndir og hreyfimyndir.
●
Teknar
— Skoða myndir og myndskeið sem
tekin hafa verið með myndavél tækisins.
●
Niðurhal
— Skoða myndskeið sem hlaðið hefur
verið niður og myndskeið sem eru vistuð í
Kvikmyndabankanum.
Einnig er hægt að taka við myndum og
myndskeiðum í margmiðlunarskilaboðum, sem
viðhengjum í tölvupósti eða um Bluetooth. Til að
geta skoðað móttekna mynd eða myndskeið í
Myndum þarftu fyrst að vista það.
Mynda- og
hreyfimyndaskrár
eru í lykkju og
þeim er raðað eftir
dagsetningu og
tíma. Fjöldi
skránna er sýndur.
Flettu til hægri eða
vinstri til að skoða
skrárnar eina af annarri. Flettu upp eða niður til að
skoða skrár í hópum.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann. Þegar
mynd er opnuð skaltu ýta á aðdráttartakkana undir
76
Myndir
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is077.png)
rennilokinu til að auka aðdráttinn.
Aðdráttarhlutfallið er ekki vistað til frambúðar.
Til að breyta mynd skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
Sjá „Myndum breytt“, bls. 79.
Til að sjá hvar mynd sem merkt er með var tekin
skaltu velja
Valkostir
>
Sýna á korti
.