
Myndritill
Til að breyta myndum eftir að þær hafa verið teknar
eða þeim myndum sem þegar eru vistaðar í
Myndum skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
Myndvinnslan opnast
Veldu
Valkostir
>
Nota áhrif
til að opna töflu þar
sem hægt er að velja ýmsa breytingavalkosti sem
auðkenndir eru með litlum táknum. Hægt er að
klippa myndina og snúa henni, laga birtustigið,
litinn, birtuskilin og upplausnina, og bæta
sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða
ramma við myndina.
79
Myndir