Nokia N96 -  Samnýting mynda og myndskeiða á netinu  

background image

myndskeiða á netinu

Hægt er að samnýta myndir og myndskeið í

samhæfum albúmum á netinu, á bloggsíðum eða í

annarri samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að

hlaða upp efni, vista færslur í vinnslu sem drög og

halda áfram síðar, og skoða innihald albúmsins. Það

fer eftir þjónustuveitunni hvaða tegundir efnis eru

studdar.
Til að geta samnýtt myndir og myndskeið á netinu

þarftu að vera í áskrift hjá samnýtingarþjónustu.

Yfirleitt er hægt að gerast áskrifandi að slíkri

þjónustu á vefsíðu þjónustuveitunnar.

Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um

farsímakerfi þjónustuveitunnar, ef þessi þjónusta er

notuð. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá

þjónustuveitum.
Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu.
Til að hlaða skrá úr Myndum upp í netþjónustu

ýtirðu á

og velur

Myndir

. Veldu albúm, flettu að

skránni sem óskað er eftir og veldu

Valkostir

>

Senda

>

Birta á vef

eða veldu skrána og á

tækjastikunni.

Nánari upplýsingar um forritið og þjónustuveitur er

að finna á þjónustusíðum Nokia eða Nokia-síðunni

í heimalandi þínu.

82

Myndir