
Um Myndir
Ýttu á
og veldu
Myndir
og úr eftirfarandi:
●
Teknar
— til að sjá allar myndir og myndskeið
sem tekin hafa verið
●
Mánuðir
— til að sjá myndir og myndskeið
flokkuð eftir mánuðum
●
Albúm
— til að sjá sjálfgefið albúm og albúm
sem búin hafa verið til
●
Merki
— til að sjá merki sem búið hefur verið til
fyrir hvern hlut
●
Niðurhal
— til að sjá hluti og myndskeið sem
sótt hafa verið á netið eða móttekin í MMS eða
tölvupósti
●
Allar
— til að sjá allt
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann.
Myndskeið eru opnuð og spiluð í
Kvikmyndabankanum.
Sjá „Nokia
Kvikmyndabanki“, bls. 43.