
Skoðun og niðurhal myndskeiða
Tenging við kvikmyndaveitu
1.
Ýttu á
og veldu
Kvikm.banki
.
2.
Til að tengjast
þjónustunni skaltu
velja
Myndefnisskrá
og tiltekna
kvikmyndaveitu úr
vörulista
þjónustunnar.
Ábending: Þú getur
opnað
kvikmyndaveiturnar
í
Sjónvarp/mynd
yfirlitinu í
margmiðlunar-valmyndinni.
Myndskeið skoðað
Til að skoða efnið sem þjónustan býður upp á skaltu
velja
Myndstraumar
.
Ýtt er á skruntakkann til að velja myndskeið. Í
sumum kvikmyndaveitum er efnið flokkað; til að
skoða myndskeið skaltu velja efnisflokk. Hægt er að
leita að myndskeiðum í þjónustunni með því að
velja
Leita að myndskeiðum
. Ekki er víst að allar
þjónustur bjóði upp á leit.
43
Sjó
nva
rp
og hreyfim
yndir

Til að sjá upplýsingar um myndskeiðið sem valið
hefur verið skaltu velja
Valkostir
>
Um
hreyfimynd
.
Hægt er að straumspila sumar hreyfimyndir en
hlaða þarf öðrum niður í tækið til að hægt sé að
spila þær. Veldu
Valkostir
>
Sækja
til að hlaða
niður hreyfimynd. Ef farið er út úr forritinu heldur
myndin áfram að hlaðast niður í bakgrunninum.
Myndskeið sem hlaðið er niður eru vistuð í
Hreyfimyndirnar mínar
. Til að straumspila
myndskeið eða skoða mynd sem hefur verið hlaðið
niður velurðu
Valkostir
>
Spila
. Notaðu
miðlunartakkana til að stjórna spilaranum þegar
myndskeiðið er spilað. Hljóðstyrknum er breytt með
því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Niðurhal tímasett
Ef forritið er stillt þannig að það sæki myndskeið
sjálfkrafa getur slíkt falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitunnar. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum. Til að
tímsetja sjálfvirkt niðurhal á myndskeiðum skaltu
velja efnisflokk og
Valkostir
>
Áætluð niðurhöl
.
Video centre hleður daglega niður nýjum
myndskeiðum sjálfvirkt á þeim tíma sem þú
tilgreinir.
Til að hætta við tímasett niðurhal á efnisflokki
skaltu velja
Handvirkt niðurhal
.