
Áskrift að stöðvum og dagskrá
Sumar sjónvarpsstöðvar og dagskrár kunna að
krefjast áskriftar. Atriði sem ekki eru í áskrift er sýnd
með . Í pakka eru nokkrar stöðvar sem hægt er að
gerast áskrifandi að í einu lagi.
Til að sjá lista yfir atriði sem þú ert áskrifandi skaltu
velja
Valkostir
>
Áskriftir
>
Áskriftirnar mínar
.
Til að endurheimta áskriftir sem hafa glatast úr
tækinu skaltu velja
Valkostir
>
Sækja áskriftir
.
Til að gerast áskrifandi að efni þarftu að hafa SIM-
kort í tækinu og eitthvert annað snið en ótengda
sniðið. Ef þú skiptir um SIM-kort þarftu aftur að
endurnýja áskrift þína að stöðvum og dagskrá.
Til að gerast áskrifandi að efni:
1.
Veldu
Valkostir
>
Áskriftir
>
Ný áskrift
.
2.
Veldu efni úr
Pakkar
,
Stöðvar
eða
Dagskrá
.
49
Sjó
nva
rp
og hreyfim
yndir

3.
Veldu
Valkostir
>
Gerast áskrifandi
.
4.
Veldu hve lengi þú vilt vera í áskrift.
5.
Til að staðfesta áskriftina skaltu velja
Staðfesta
.
Skilaboð birtast þegar hægt er að fara að horfa á
stöðina eða dagskrána.