Nokia N96 - Dagskrá tekin upp

background image

Dagskrá tekin upp

Til að hefja upptöku á yfirstandandi dagskrárlið eða

þeim næsta velurðu

Valkostir

>

Taka upp

dagskrá

og einn af tiltæku valkostunum.

Ef hærra aldurstakmark er á efninu en það sem

tilgreint er í stillingunum þarftu að slá inn

læsingarnúmerið áður en upptaka hefst. Ekki þarf

að slá læsingarnúmerið inn þegar horft skal á

upptekna efnið.
Til að stöðva upptökuna skaltu velja

Valkostir

>

Stöðva upptöku

.

Hægt er að taka upp efni í bakgrunninum á meðan

tækið er notað á annan hátt. Upptaka er stöðvuð

með því að opna sjónvarpið og velja

Valkostir

>

Stöðva upptöku

.

Til að hefja upptöku á efni sem sýnt er í dagskránni

skaltu velja efnið af listanum og síðan

Valkostir

>

Taka upp dagskrá

. Til að stilla upptökutímann þarf

að breyta stillingum í samræmi við það.

Sjá

„Sjónvarpsstillingar“, bls. 50.

Ekki er víst að hægt sé að taka upp efni ef þú ert ekki

áskrifandi að dagskránni eða ef sjónvarpsstöðin

leyfir ekki upptöku.
Ef önnur forrit eru notuð meðan upptaka fer fram

getur það valdið truflunum í upptökunni.
Upptaka getur mistekist ef stafrænt sjónvarp (DVB-

H network) er ekki tiltækt eða ef móttökumerkið er

of dauft.
Upptekið sjónvarpsefni er vistað í Myndskeiðin mín.

Sjá „Myndskeiðin mín“, bls. 45.