Nokia N96 - Horft á sjónvarp

background image

Horft á sjónvarp

Stundum þarf að vera áskrifandi að stöð eða

dagskrárefni til að geta horft á það.

Sjá „Áskrift að

stöðvum og dagskrá“, bls. 49.

Til að geta horft á stöð skaltu fletta að henni, ýta á

skruntakkann og bíða eftir að stöðin birtist. Einnig

er hægt að ýta á tölustafina til að velja númer

stöðvarinnar. Ýttu á # til að slá inn tveggja stafa

stöðvarnúmer.
Flettu til vinstri eða hægri til að skipta um stöð.
Að öðrum kosti skaltu ýta á

eða

.

Til að breyta röðinni á stöðvunum skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

.

Sjá

„Sjónvarpsstillingar“, bls. 50.

Til að skipta milli landslags- og

andlitsmyndastillinga skaltu breyta stöðu 2-átta

rennilokunnar.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla

hljóðstyrkinn. Til að slökkva og kveikja á hljóði

skaltu velja

Valkostir

>

Slökkva á hljóði

eða

Kveikja á hljóði

.

47

Sjó

nva

rp

og hreyfim

yndir

background image

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með

hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum

hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda

tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður

því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Til að spila aftur 30 síðustu sekúndurnar skaltu velja

Valkostir

>

Spila aftur

, ef hægt er.