Nokia N96 - Kveikt í fyrsta skipti

background image

Kveikt í fyrsta skipti

1.

Kveikt er á sjónvarpinu með því að ýta á

margmiðlunartakkann og velja

Sjónvarp/

mynd

>

Bein útsending

. Kerfið birtir tiltækt

dagskrárefni þar sem þú ert staddur. Það getur

tekið nokkrar mínútur í fyrsta skipti.

2.

Til að velja dagskrárefni skaltu fletta að því og

ýta á skruntakkann. Kerfið raðar tiltækum

stöðvum. Þetta gæti tekið svolitla stund. Hægt

er að skipta um dagskrárefni síðar.

Dagskrárefni sem síðast var valið og

sjónvarpsstöðin sem síðast var horft á birtast næst

þegar kveikt er á sjónvarpinu.
Ef tækið finnur ekkert dagskrárefni þegar kveikt er

á sjónvarpinu velurðu

Valkostir

>

Leita aftur

til

að leita að tiltæku efni. Veldu einhverja dagskrá.
Sjónvarpið notar mikið pláss á minni tækisins þegar

dagskrárefni er vistað. Tækið reynir að uppfæra

dagskrárefnið öðru hverju, hvort sem kveikt er á

sjónvarpinu eða ekki. Ef minnið er ekki nægjanlegt

fyrir uppfærsluna gefur tækið til kynna að lítið pláss

sé eftir á minninu.

Hægt er að losa um minni með því að flytja gögn yfir

á samhæft minniskort (ef það er notað) eða yfir í

samhæfa tölvu.

Sjá „Laust minni“, bls. 25.