Nokia N96 - Sjónvarpsstillingar

background image

Sjónvarpsstillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og tilgreindu

eftirfarandi:

Kerfisstaða

— Til að sjá venjulega stöðu

sjónvarpsins og sendistyrk. Til að uppfæra

sendistyrksvísinn skaltu loka þessum glugga og

opna hann aftur.

Röð stöðva

— Til að breyta sjálfgefinni röð

stöðva. Til að merkja atriðin sem þú vilt færa

velurðu

Valkostir

>

Merkja

. Til að flytja atriðin

velurðu

Valkostir

>

Færa

, flettir að nýja

staðnum og velur

Í lagi

.

Sía fyrir foreldra

— Til að stilla á aldurstakmark.

Lykilorðið sem beðið er um er hið sama og

læsingarnúmer tækisins. Slá þarf inn

læsingarnúmerið til að geta horft á sjónvarpsefni

sem háð er hærra aldurstakmarki.

Sjá

„Öryggisstillingar“, bls. 164.

Áminning

— Tilgreindu hve löngu áður en

dagskrá hefst skal minnt á hana.

Á dagskrá

— Til að sjá tiltækt dagskrárefni og

skipta um dagskrá.