Viðbótarþjónusta
Sjónvarpsstöðvarnar kunna að bjóða upp á ýmsa
gagnvirka þjónustu, svo sem veftengla, möguleika
á að kaupa eða kjósa eitthvað eða setja upp og nota
Java
TM
forrit.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota
forrit og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d.
forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið
prófuð með Java Verified™.
Til að sjá hvaða þjónusta er í boði á viðkomandi stöð
velurðu
Valkostir
>
Þjónusta
. Boðið er upp á
mismunandi þjónustu og hjá mörgum stöðvum er
engin þjónusta innifalin.
Þú getur þurft að greiða viðbótargjald til að geta
notað umbeðinn netaðgang að þjónustunni.