![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is128.png)
Tekið á móti skilaboðum
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Innhólf
.
Í
Innhólf
-möppunni táknar ólesin textaskilaboð,
ólesin margmiðlunarboð, ólesin hljóðskilaboð
og gögn sem hafa verið móttekin um Bluetooth.
Þegar þú færð skilaboð birtist
og
1 ný
skilaboð
á skjánum í biðstöðu. Veldu
Sýna
til að
opna skilaboðin. Til að opna skilaboð í innhólfi
skaltu velja þau og ýta á . Til að svara mótteknum
skilaboðum skaltu velja
Valkostir
>
Svara
.