![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is169.png)
Tengistillingar
Í tengistillingum er hægt að breyta aðgangsstöðum
og öðrum tengistillingum.
Einnig er hægt að breyta stillingum fyrir Bluetooth-
tengingar í Bluetooth-forritinu.
Sjá
„Stillingar“, bls. 116.
Sömuleiðis er hægt að breyta stillingum fyrir
gagnasnúrutengingar í USB-forritinu.
Sjá
„USB“, bls. 119.