Nokia N96 - WLAN-netaðgangsstaðir

background image

WLAN-netaðgangsstaðir

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Nettengileiðir

>

Nýr

aðgangsstaður

og farðu eftir leiðbeiningunum á

skjánum. Eða opnaðu einn af

aðgangsstaðahópunum, veldu aðgangsstað

merktan með , og veldu

Breyta

.

Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.

Heiti þráðl. staðarnets

— Veldu

Slá inn

handvirkt

eða

Leita að netum

. Ef þú velur

netkerfi sem þegar er til eru

Gerð þráðl.

staðarnets

og

Öryggi þráðl. staðarnets

ákvörðuð út frá stillingum

aðgangsstaðatækisins.

Staða þráðlausa netsins

— Veldu hvort heiti

kerfisins birtist.

Gerð þráðl. staðarnets

— Veldu

Sértækt

til að

koma á sértækum tengingum og leyfa tækjum að

senda og taka við gögnum beint. Ekki þarf að

nota aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet. Með

sértækum tengingum verða öll tæki að nota

sama

Heiti þráðl. staðarnets

.

Öryggi þráðl. staðarnets

— Veldu

dulkóðunina:

WEP

,

802.1x

(ekki fyrir sértækar

tengingar) eða

WPA/WPA2

. Ef þú velur

Opið

kerfi

er engin dulkóðun notuð. Aðeins er hægt

að nota WEP, 802.1x og WPA ef netkerfið styður

það.

Til að slá inn öryggisstillingarnar skaltu velja

Öryggisstillingar

.

Öryggisstillingar fyrir WEP

172

Stillin

ga

r

background image

WEP-lykill í notkun

— Veldu lykilnúmer WEP-

dulkóðunarstaðalsins (Wired equivalent

privacy). Hægt er að búa til allt upp í fjóra WEP-

lykla. Sömu stillingar verður að velja í

aðgangsstaðatækinu fyrir þráðlausa

staðarnetið.

Gerð sannvottunar

— Veldu

Opin

eða

Samnýtt

fyrir sannvottunina á milli tækisins og

aðgangsstaðatækisins.

Stillingar WEP-lykils

— Sláðu inn

WEP-

dulkóðun

(lengd lykilsins),

Snið WEP-lykils

(

ASCII

eða

Sextánskt

) og

WEP-lykill

(WEP-

lyklagögnin á völdu sniði).

Öryggisstillingar fyrir 802.1x og WPA/WPA2

WPA/WPA2

— Veldu gerð sannvottunarinnar:

EAP

til að nota EAP-viðbót eða

Forstilltur lykill

til að nota lykilorð. Ljúktu við að tilgreina

stillingarnar:

Still. fyrir EAP-viðbætur

— Sláðu inn

stillingarnar í samræmi við leiðbeiningar

þjónustuveitunnar.

Forstilltur lykill

— Sláðu inn lykilorð. Slá

verður inn sama lykilorðið í

aðgangsstaðatækið fyrir þráðlausa

staðarnetið.

WPA2 aðeins stilling

— Aðeins tæki með WPA2

geta komið á tengingu í þessari stillingu.

Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaust staðarnet

Veldu

Valkostir

>

Frekari stillingar

og úr

eftirfarandi:

IPv4 stillingar

— Sláðu inn IP-tölu tækisins, IP-

tölu undirnetsins, sjálfgefna gátt og IP-tölur

aðal- og aukanafnamiðlara. Vefföngin fást hjá

internetþjónustunni.

IPv6 stillingar

— Tilgreindu gerð vistfang

nafnamiðlarans.

Tilfallandi staðarnet

(aðeins fyrir

Sértækt

)

— Hægt er að slá inn rásarnúmer (1-11)

handvirkt með því að velja

Notandi tilgreinir

.

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn vistfang

proxy-miðlarans.

Númer proxy-gáttar

— Sláðu inn númer proxy-

gáttarinnar.