Nokia N96 - Biðstöðunni breytt

background image

Biðstöðunni breytt

Til að breyta útliti biðskjásins skaltu ýta á

og

velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Þema biðskjás

. Virki

biðskjárinn sýnir flýtivísa

fyrir forrit og atriði í

forritum, svo sem dagbók

og spilara.
Til að breyta flýtivísum

valtakkans eða

sjálfgefnum táknum

flýtivísa í virkum biðskjá

velurðu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

.

41

Stillingum tækisins bre

ytt

background image

Sumir flýtivísar eru fastir og ekki er hægt að breyta

þeim.
Til að breyta klukkunni á biðskjánum skaltu ýta á

og velja

Forrit

>

Klukka

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Útlit klukku

.

Einnig er hægt að breyta bakgrunnsmynd biðstöðu

eða því sem birtist í skjávaranum í stillingum

tækisins.

Sjá „Útliti tækisins breytt“, bls. 39.

Ábending: Til að kanna hvort einhver forrit

séu virk í bakgrunninum skaltu halda

stuttlega inni. Til að loka öllum forritum sem

eru ekki í notkun skaltu fletta að forriti á

listanum og ýta á C. Keyrsla forrita í bakgrunni

krefst aukinnar rafhlöðuorku.