![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is042.png)
Breyta aðalskjá
Hægt er að breyta aðalvalmyndarskjánum með því
að ýta á
á aðalvalmyndinni og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Þemu
>
Valmynd
. Hægt er að breyta
aðalvalmyndinni þannig að hún sé eins og
Tafla
,
Listi
,
Skeifa
eða
V-laga
.
Aðalvalmyndin er endurskipulögð með því að velja
Valkostir
>
Færa
,
Færa í möppu
eða
Ný mappa
.
Þú getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í
möppur og sett forrit sem þú notar oft á
aðalvalmyndina.
42
Stillingum tækisins bre
ytt