Hljóðþemu
Í hljóðþemum er hægt að velja hljóðkerfi, t.d. „hlé“
sem tekur til allra atriða í tækinu, svo sem
hringinga, hljóðmerkis ef rafhlaða er að tæmast og
vélrænna atriða. Þetta geta verið tónar, tilbúin
raddmerki eða sambland af hvorutveggja.
39
Stillingum tækisins bre
ytt
Veldu hljóðkerfið sem þú vilt nota í
Virkt
hljóðþema
. Gættu þess að ef hljóðkerfi er ræst þá
breytast allt hljóðstillingarnar í tækinu. Ef þú vilt
nota sjálfgefna tóna að nýju skaltu velja "Nokia"
sem hljóðþema.
Hægt er að breyta hljóði hvers atriðis fyrir sig með
því að velja eitt af hljóðþemunum, t.d.
Valmyndaratriði
.
Hægt er að bæta 3-D áhrifum við hljóðþema með
því að velja
Valkostir
>
3-D hringitónar
.
Sjá „3-D
tónar“, bls. 41.
Hægt er að skipta um tungumál í tilbúna
raddmerkinu með því að velja
Valkostir
>
Velja
tungumál tals
.
Hafi tónum einstakra atriða verið breytt er hægt að
vista þemað með því að velja
Valkostir
>
Vista
þema
.
Atriði hljóðstillt
Til að stilla hljóð einstakra atriða á þögn skaltu opna
hóp atriða, velja viðkomandi atriði og breyta því í
Án hljóðs
.
Til að nota tilbúið raddmerki sem hljóð fyrir
eitthvert atriði skaltu opna hóp atriða, velja
viðkomandi atriði og síðan
Tal
. Sláðu inn textann
og ýttu á
Í lagi
.
Tal
er ekki í boði ef stillt hefur verið
á
Segja nafn hringjanda
í
Snið
.
Sjá „Raddstýrð
hringing“, bls. 141.