SIM-korti og rafhlöðu komið
fyrir
USIM-kort er endurbætt gerð SIM-korts til að nota í
UMTS-farsímum.
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
15
Tækið te
kið í notkun
1.
Snúðu bakhlið
tækisins að þér, ýttu
á sleppitakkann,
haltu honum niðri
og lyftu upp lokinu.
2.
SIM-kortshaldan er
opnuð með því að
nota handfangið til
að lyfta henni upp.
3.
Settu SIM-kortið í
kortshölduna.
Gakktu úr skugga um
að skáhorn kortsins
snúi að raufinni og að
snertiflötur þess snúi
niður.
4.
Lokaðu höldunni og
smelltu henni á sinn
stað.
5.
Rafhlöðunni er
komið fyrir.
6.
Til að setja lokið aftur
á tækið skaltu beina
neðri lásunum að
raufunum og ýta svo
niður þar til það
smellur á sinn stað.