![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is034.png)
Notandalýsingu breytt
Til að breyta almennu notandalýsingunni þinni
velurðu
Options
>
Edit Profile
, opnar almenna-
flipann og velur úr eftirfarandi valkostum:
●
Icon
— Settu inn mynd sem tákn fyrir þig. Þegar
tákninu er breytt birtir N-Gage lista yfir allar
myndir í Galleríi tækisins sem nota má sem tákn.
Veldu þá mynd sem þú vilt nota af listanum eða
notaðu Leit til að finna hana.
●
Motto
— Settu inn stutt persónuleg skilaboð. Til
að breyta textanum velurðu
Change
.
●
Favorite Game(s)
— Sláðu inn nöfn
uppáhaldsleikjanna.
●
Device Model
— Tegundarnúmer tækisins. Það
er sjálfkrafa tilgreint og ekki er hægt að breyta
því.
●
Show Location
— Veldu hvort nafn borgar og
lands birtist í almennu notandalýsingunni þinni.
Hægt er að breyta staðsetningu í einka-flipanum.
Þegar þú hefur uppfært notandalýsinguna skaltu
skrá þig inn í þjónustuna með spilaranafni til að
tryggja að breytingarnar sem þú gerðir á lýsingunni
séu samstilltar við N-Gage miðlarann.
34
Tæ
ki
ð