
Stillingar N-Gage
Til að breyta stillingum N-Gage skaltu velja
Options
>
Edit Profile
, opna einkaflipann og velja
Options
>
N-Gage Settings
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Player Name
— Breyttu leikmannanafninu
þínu. Aðeins er hægt að breyta nafninu ef þú
hefur ekki enn skráð þig inn á N-Gage
þjónustuna.
●
Personal Settings
— Tilgreindu
persónuupplýsingarnar þínar sem eru ekki
sýndar á almenna sniðinu og svo skaltu gerast
áskrifandi að fréttabréfi N-Gage. Tilgreindu
einnig hvort þú viljir fá tilkynningar frá N-Gage
vinum á meðan þú spilar leiki.
●
Connection Settings
— Veldu hvort leyfa eigi
N-Gage forritinu að tengjast sjálfkrafa við
netkerfið þegar þess er þörf og að tilgreina
aðalaðgangsstaðinn og þau mörk
gagnaflutnings þegar hljóðmerki heyrist.
●
Account Details
— Veldu innkaupastillingar.
Þegar þú kaupir leik ertu spurð(ur) hvort þú viljir
vista greiðsluupplýsingarnar þínar, þ.m.t.
kreditkortanúmerið þitt, til að flýta fyrir
innkaupum síðar meir.