Nokia N96 - Leitað að stöðvum

background image

Leitað að stöðvum

Hægt er að leita að útvarpsstöðvum eftir nafni í

Nokia Internet Radio þjónustunni með því að gera

eftirfarandi:

1.

Á aðalskjá forritsins velurðu

Leita

2.

Slærð inn nafn á stöð eða fyrstu stafina í nafninu

í leitarreitinn og velur

Leita

.

Listi yfir þær stöðvar sem passa við það sem þú

slærð inn birtist.

Hlustað er á stöð með því að velja hana og síðan

Hlusta

.

Stöð er vistuð í eftirlætishlutum með því að velja

hana og síðan

Valkostir

>

Bæta við Uppáhalds

.

63

Tónli

starmappa

background image

Ný leit er hafin með því að velja

Valkostir

>

Leita

aftur

.