![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N96/is/Nokia N96_is059.png)
Niðurhöl
Eftir að hafa gerst áskrifandi að netvarpi á safnsíðu,
með leit eða með því að slá inn veffang geturðu
sýslað með, hlaðið niður og spilað þætti í
Podcasts
.
Til að sjá hvaða netvörpum þú hefur gerst áskrifandi
að velurðu
Podcasting
>
Podcasts
.
Til að sjá titla einstakra þátta (þáttur er ákveðin
miðlunarskrá í netvarpi) velurðu netvarpstitilinn.
Til að hefja niðurhalið velurðu titil þáttarins. Til að
hlaða niður (eða halda áfram niðurhali á) völdum
eða merktum þáttum velurðu
Hlaða niður
. Hægt er
að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.
Til að spila hluta af netvarpi meðan á niðurhali
stendur eða þegar því hefur verið hlaðið niður
velurðu það og svo
Valkostir
>
Spila sýnishorn
.
Netvörð sem hefur verið hlaðið niður að fullu vistast
í
Netvörp
möppunni. Þau sjást hins vegar ekki fyrr
en safnið er uppfært.