Nokia N96 - Flutningur tónlistar yfir í tækið

background image

Flutningur tónlistar yfir í tækið

Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru

samhæfu tæki með samhæfri USB-gagnasnúru eða

Bluetooth-tengingu.
Til að hægt sé að flytja tónlist þarf tölvan að vera

með:

Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra)

Samhæfa útgáfa af Windows Media Player

forritinu. Nánari upplýsingar um safmhæfni

Windows Media Player er að finna á vörusíðu

tækisins Nokia vefsíðunnar.

Nokia Ovi Suite 1.1 eða nýrri útgáfa, eða Nokia

Nseries PC Suite 2.1 eða nýrri útgáfa

Windows Media Player 10 getur valdið töfum þegar

spilaðar eru WMDRM-varðar skrár sem fluttar hafa

verið í tækið. Fáðu upplýsingar um bráðabót

(hotfix) fyrir Windows Media Player 10 á

þjónustusvæði Microsoft eða fáðu þér nýja

samhæfa útgáfu af Windows Media Player.